dans un grand restaurant et dire tout haut dans la salle :
là est une jeune fille avec une jupe trop étroite.
Et tous sont persuadés que cet homme est fou.
C’est la même chose, bien que tu sois quelqu’un de bien
qui reste en retrait comme un garçon timide, pur.
Tu parles toujours de la même façon de ce qui t’est trop difficile,
et c’est pourquoi il ne t’est jamais accordé de sauver le monde.
*
Að frelsa heiminn
Að frelsa heiminn er eins og að standa uppi á stól
í stóru veitingahúsi og kalla út í salinn :
Hér inni er stúlka í alltof þröngum kjól.
Og öllum er ljóst, að þessi maður er galinn.
Það er sama, þótt þú sért góður maður og gegn
og gangir í hlé eins og drengur, saklaus og feiminn.
Þú ræðst samt alltaf á það, sem þér er um megn,
og þessvegna tekst þér aldrei að frelsa heiminn.
***
Steinn Steinarr (1908-1958) – Voyage sans promesses (Ferð án fyrirheits, 1942) – Six poètes nordiques (Saari, 2009) – Traduit de l’islandais par Romain Mathieux.